Dekraðu við starfsfólk með gjafakorti frá Wolt

Sýndu starfsfólki þakklæti og fagnaðu sérstökum tilefnum með sveiganlegu Wolt gjafakorti.

Fullkomin leið til að þakka fyrir sig

Hugulsöm gjöf

Sýndu þakklæti með gjafakorti frá Wolt. Þetta er nytsöm og skemmtileg gjöf sem allir starfsmenn munu elska.

Notaðu á Wolt appinu

Wolt gjafakortið gerir starfsfólki kleift að panta frá fjölda fyrirtækja, þar á meðal í fataverslunum, heimilisvörur og margt fleira.

Nýttu hvenær sem er

Gjafakortið gildir í fimm ár og því hafa starfsmenn nægan tíma til að nota það.

Auktu þátttöku starfsmanna og starfsanda

Sendu gjafakort við sérstök tilefni eins og starfsafmæli og afmæli. Eða verðlaunaðu starfsmenn fyrir vel unnin störf.

Leyfðu starfsfólki að velja

Með fjölda verslana, veitingastaða og sérverslana í boði á Wolt, gefur gjafakort starfsólki möguleika til að velja það sem það vill.

Það er auðvelt að byrja

Skráðu þig á Wolt for Work á örfáum mínútum. Stuðlaðu að hamingju á vinnustaðnum.

Uppgötvaðu fleiri kosti Wolt for Work