Einfaldaðu hóppantanir með niðurgreiddum máltíðum

Settu kostnaðarþak á teymi til að panta niðurgreiddar máltíðir á Wolt. Greiddu aðeins fyrir það sem er notað.

Búðu auðveldlega til áætlun fyrir niðurgreiddar máltíðir með Wolt for Work

Bjóddu upp á máltíðir, hvar og hvenær sem er.

Niðurgreiddar máltíðir henta vel fyrir fólk á skrifstofunni, í fjarvinnu, blanda af báðu - eða jafnvel sýndarviðburði.

Aðlagaðu kostnaðaráætlanir teyma

Settu takmörk fyrir hvenær, hvar og hversu miklu starfsmenn mega eyða á Wolt.

Komdu til móts við mataræði

Starfsmenn geta valið máltíðir sem henta smekk og mataræði.

Veittu starfsfólkinu þínu sveiganleika og valkosti

Niðurgreiddar máltíðir starfsmanna gera þeim kleift að velja úr fjölbreyttu úrvali Wolt af veitingastöðum og matvöruverslunum. Starfsfólk pantar það sem það vill eftir eigin óskum, smekk og mataræði. Þetta virkar vel fyrir fólkið á skrifstofunni, í fjarvinnu eða bæði.

Sparaðu tíma með sjálfvirkum endurgreiðslum

Starfsmenn fá niðurgreiddar máltíðir án þess að þurfa að senda inn kvittanir — í staðinn eru pantanir sjálfkrafa gjaldfærðar á fyrirtækjareikninginn, sem sparar þér dýrmætan tíma við að vinna kvittanir frá mörgum birgjum

Settu hámark á kostnað máltíða

Starfsmenn geta valið hvað þeir panta á meðan þú hefur stjórn á kostnaðaráætluninni. Úthlutaðu endurteknum eða einstaka matarstyrk. Skilgreindu kostnaðaráætlanir eftir starfsmanni, teymi, degi, tíma, flokki eða staðsetningu. Takmarkaðu styrki við pantanir af skrifstofunni ef þú vilt hvetja til vinnu á skrifstofunni.

Stuðlaðu að hamingju á vinnustaðnum með matarfríðindum

Stryktu hópinn

Starfsmenn geta notað „Panta saman“ eiginleikann með samstarfsfólki og fengið matinn afhentan á sama tíma – allt með einu afhendingargjaldi

Styðjið við starfsmenn á löngum vinnudögum

Sjáðu til þess að starfsmenn í vaktarvinnu fái orku með góðum mat. Stilltu tíma, dag og kostnaðarþak svo þeir geti pantað mat, eða sendu þeim einnota matarmiða með því að nota viðburðar eiginleikann

Laðið að og haldið góðu fólki

Bjóðið upp á aðlaðandi matarfríðindi og laðið að ykkur hæfileikaríkt starfsfólk með hlunnindum sem þau kunna að meta. Hvetjið starfsmenn með máltíðum sem koma til móts við smekk hvers og eins.

Hvetjið til vinnu á skrifstofunni.

Á að snúa aftur til vinnu á skrifstofunni eða taka upp blandað vinnumódel? Notið matarfríðindi til að milda breytinguna.

Það er auðvelt að byrja

Skráðu þig á Wolt for Work á örfáum mínútum. Stuðlaðu að hamingju á vinnustaðnum þínum.

Uppgötvaðu fleiri kosti Wolt for Work