Náðu til fleiri viðskiptavina og auktu söluna með Wolt

Komdu í samstarf við Wolt til að auka söluna í gegum appið og á þinni eigin vefsíðu

Kostir samstarfs við Wolt

 • Stækkaðu með Wolt

  Fáðu aðgang að virkum hóp viðskiptavina með því að bjóða bæði upp á að sækja pantanir og heimsendingu í Wolt appinu. Auk þess getur þú aukið söluna með því að ná til tryggra viðskiptavina í Wolt+ áskriftarleiðinni okkar – viðskiptavina sem panta að jafnaði meira á Wolt.

 • Fáðu fleiri pantanir

  Með Wolt getur þú aukið pantafjölda með því að ná til virkra viðskiptavina Wolt. Það kostar ekkert að skrá sig og verðlagning er byggð á þóknun. Auk þess hjálpa Wolt Ads þér að auka sýnileika og fá enn fleiri pantanir í Wolt appinu.

 • Afhentu til fleiri viðskiptavina

  Eftir að pöntun hefur verið gerð, afhenda Wolt sendlar pantanir til viðskiptavina á u.þ.b. 30 mínútum. Þú getur einnig tengt vefsíðuna þína eða app við Wolt Drive og boðið upp á hraðsendingar á innan við klukkutíma frá þér heim til viðskiptavina.

Svona virkar Wolt

Viðskiptavinur fer í Wolt appið og pantar frá þinni verslun. Pöntunin birtist í söluaðila appinu. Þegar pöntunin er tilbúin til afhendingar kemur sendill að sækja pöntunina og afhendir viðskiptavini. Alls tekur það um 30 mínútur fyrir viðskiptavininn að fá pöntunina og njóta hennar.

Fyrsta flokks þjónusta

Þjónustuverið er opið allan sólahringinn og svarar innan nokurra mínútna. Við erum til taks fyrir bæði þig og þína viðskiptavini þar til síðasta pöntun dagsins er afhent.

Upplýsingar sem leiða til vaxtar

Wolt söluaðilagáttin veitir þér sérsniðin verkfæri til að stækka reksturinn. Fáðu aðgang að hagnýtum upplýsingum, fylgstu með útborgunum og pöntunum, breyttu matseðlinum og uppgötvaðu afkastaþætti sem geta hjálpað þér að stækka reksturinn.

Einbeittu þér að því sem þú gerir best og við sjáum um rest.

Wolt sér um aðstoð við viðskiptavini og greiðslukerfið, þar með talið varnir gegn svikum. Þú getur einbeitt þér að rekstri fyrirtækisins á meðan við sjáum um rest.

Yfir 30 milljónir

Skráðir notendur

Yfir 180.000

Sendlar

32 mín

Meðalafhendingartími

Yfir 120.000

Söluaðilar í samstarfi

 • Wolt fyrir veitingastaði

  Sjáðu hvernig veitingastaðir njóta góðs af Wolt.

 • Wolt fyrir smásala

  Sjáðu hvernig smásalar njóta góðs af Wolt.

Það er auðvelt að byrja - skráðu þig í dag

Skráðu þig og fáðu sem mest út úr Wolt. Fylltu út upplýsingar um fyrirtækið þitt til að koma boltanum af stað.

Við bjóðum upp á fjölbreyttar lausnir fyrir samstarfsaðila

Auktu sýnileikann í Wolt appinu til að auka söluna.

Lesa meira

Ef að þú ert með netverslun, notaðu Wolt Drive til að bjóða viðskiptavinum upp á hraðsendingu í greiðsluferlinu.

Lesa meira

Fáðu aðgang að risastórum viðskiptavinahópi Wolt og notaðu eigin sendla til að afhenda pantanirnar.

Lesa meira

Wolt+ er mánaðarlega áskriftarleiðin okkar. Þú getur aukið söluna með því að ná til Wolt+ viðskiptavina sem panta oftar að jafnaði.

Lestu meira

Algengar spurningar

Þarftu frekari upplýsingar?

Skildu eftir upplýsingarnar þínar og við verðum í sambandi fljótlega.