Náðu til svangra viðskiptavina og auku söluna með Wolt

Farðu í samstarf með Wolt og þjónaðu fleiri svöngum viðskiptavinum í borginni þinni.

Kostir samstarfs með Wolt

Meiri viðskipti án aukakostnaðar

Auktu hagnað veitingastaðarins þíns með Wolt. Engin þörf fyrir auka kokka, starfsfólk eða pláss. Við hjálpum þér að hámarka möguleika þína.

Heimsklassa heimsendingar og stuðningur

Wolt tengir þig við sendla sem afhenda pantanir þínar á um 30 mínútum. Auk þess veitir þjónustuver okkar aðstoð á þínu tungumáli á þeim tímum sem við erum með opið - þar til síðasta pöntun er afhent.

Búðu til betri borg með okkur

Tilgangur Wolt er að gera borgir að betri stöðum.Þess vegna erum við meðvituð um áhrif okkar á nærsamfélagið og umhverfið – og við grípum til markvissra aðgerða í samstarfi við samstarfsaðila okkar.

Hvernig virkar Wolt

Viðskiptavinur skoðar Wolt appið og leggur inn pöntun frá veitingastaðnum þínum. Pöntunin birtist í söluappinu. Þegar pöntunin er frágengin mun sendill koma til að afhenda matinn til viðskiptavininarins. Alls tekur það um 30 mínútur frá því að viðskiptavinur leggur inn pöntun á Wolt þar til hann fær og geta notið máltíðarinnar.

Það er auðvelt að byrja með Wolt

Hver veitingastaður hefur sín sérkenni. Þess vegna styðjum við þig þegar þú byrjar. Við sjáum til þess að valmyndaratriði, myndir og útborganir séu settar upp eins fljótt og auðið er.

Söluaðila appið okkar heldur utan um pantanirnar þínar

Þú getur fylgst með pöntunum þínum í Söluaðila appinu okkar á spjaldtölvunni þinni. Það er alltaf búið að greiða fyrir innkomnar pantanir, þannig að það eina sem þú og starfsfólk þitt þarft að gera er að útbúa matinn fyrir sendilinn til að afhenda eða fyrir viðskiptavini að sækja sjálfir.

96 %

af spjalli við þjónustuver er metið "framúrskarandi"

41 sek

meðalviðbragðstími þjónustuvers

32 min

Meðalafhendingartími

4.7/5

meðaleinkunn fyrir heimsendingu

Það er auðvelt að byrja - skráðu þig í dag

Skráðu þig og fáðu sem mest út úr Wolt. Fylltu bara út nokkrar upplýsingar um fyrirtækið þitt og þú munt vera tilbúin/n mjög fljótt.

  • Settu af stað þínar eigin kynningarherferðir

    Fáðu fleiri af þeim sem nota appið yfir í að vera í kaupendur og auktu sýnileika með sjálf-fjármögnuðum kynningum eins og ókeypis 0 kr sendingu, afsláttum og sértilboðum.

  • Notaðu gögn til að keyra netviðskipti

    Fáðu aðgang að flokkaviðmiðum og frammistöðuskýrslum til að hjálpa þér að skilja viðskiptavini þína og fyrirtæki þitt betur.

  • Þú ert við stjórnvölinn

    Þú ákveður hvenær þú er með opið fyrir sölu til að taka á móti og samþykkja Wolt pantanir. Þú greiðir aðeins þóknun fyrir pantanir sem þú klárar hjá Wolt.

Háþróaðar lausnir fyrir söluaðila

Algengar spurningar

Þarftu frekari upplýsingar?

Fylltu út upplýsingarnar þínar og við munum hafa samband við þig á næstu dögum.