Náðu til svangra viðskiptavina og auku söluna með Wolt

Komdu í samstarf við Wolt og þjónaðu fleiri svöngum viðskiptavinum á þínu svæði.

Kostir samstarfs við Wolt

Aukin sala án aukakostnaðar

Auktu tekjur veitingastaðarins með Wolt. Þú þarft ekki fleiri kokka, starfsfólk eða meira pláss. Við hjálpum þér að hámarka möguleikana þína.

Fyrsta flokks heimsendingar og þjónusta

Wolt tengir þig við sendla sem afhenda pantanirnar á u.þ.b. 30 mínútum. Auk þess veitir þjónustuverið okkar aðstoð á íslensku yfir opnunartíma – alveg þar til síðasta pöntun er afhent.

Byggjum betri borg saman

Markmið Wolt er að gera borgir að betri stöðum. Þess vegna erum við meðvituð um áhrif okkar á nærsamfélagið og umhverfið – og grípum til markvissra aðgerða með samstarfsaðilum.

Svona virkar Wolt

Viðskiptavinur fer í Wolt appið og pantar frá þinni verslun. Pöntunin birtist í söluaðila appinu. Þegar pöntunin er tilbúin til afhendingar kemur sendill að sækja pöntunina og afhendir viðskiptavini. Alls tekur það um 30 mínútur fyrir viðskiptavininn að fá pöntunina og njóta hennar.

Það er auðvelt að byrja með Wolt

Hver veitingastaður er einstakur. Þess vegna aðstoðum við þig að koma þér af stað. Við sjáum til þess að matseðill, myndir og greiðslufyrirkomulag sé sett upp eins fljótt og auðið er.

Söluaðila appið heldur utan um pantanir

Þú getur fylgst með pöntunum í söluaðila appinu í spjaldtölvunni. Allar pantanir sem berast hafa þegar verið greiddar, svo það eina sem þarf að gera er að útbúa matinn fyrir sendil eða viðskiptavin sem ætlar að sækja.

96 %

af spjalli við þjónustuver er metið "framúrskarandi"

41 sek

meðalviðbragðstími þjónustuvers

32 mín

Meðalafhendingartími

4.7/5

meðaleinkunn fyrir heimsendingu

Það er auðvelt að byrja - skráðu þig í dag

Skráðu þig og fáðu sem mest út úr Wolt. Fylltu út upplýsingar um fyrirtækið þitt til að koma boltanum af stað.

  • Keyrðu þínar eigin herferðir

    Gerðu fleiri appnotendur að viðskiptavinum og auktu sýnileika með kostuðum kynningum eins og með 0 kr. afhendingu, afsláttum og sértilboðum.

  • Drífðu áfram netverslunina með gögnum.

    Fáðu aðgang að flokkaviðmiðum og frammistöðuskýrslum til að hjálpa þér að skilja viðskiptavinina þína og fyrirtækið þitt betur.

  • Þú ert við stjórnvöllinn

    Þú ræður hvenær þú vilt vera með opið fyrir afhendingar. Þú greiðir aðeins þóknun af þeim pöntunum sem þú afgreiðir með Wolt.

Háþróaðar lausnir fyrir söluaðila

Algengar spurningar

Þarftu frekari upplýsingar?

Fylltu út upplýsingarnar þínar og við munum hafa samband við þig á næstu dögum.