Náðu til fleiri viðskiptavina og auktu söluna

Farðu í samstarf við Wolt og þjónaðu viðskiptavinum þar sem þeir eru nú þegar að versla.

Kostir samstarfs með Wolt

Vertu þar sem næsti viðskiptavinur þinn er

Með því að skrá þig hjá Wolt getur þú stækkað viðskiptavinahópinn þinn í gegn um notendafjöldann okkar. Ef að þú ert með vefverslun, tengdu hana við Wolt og bjóddu uppá snöggar heimsendingar.

Auktu við hlutdeild þína á þínu markaðssvæði

Með Wolt geturðu látið verslunina þína ná til fleiri. Þú getur auðveldlega þjónað viðskiptavinum í allt að 4 km radíus frá þinni staðsetningu.

Búðu til betri borg með okkur

Tilgangur Wolt er að gera borgir að betri stöðum. Þess vegna erum við meðvituð um áhrif okkar á nærsamfélagið og umhverfið – og við grípum til markvissra aðgerða í samstarfi við samstarfsaðila okkar.

Hvernig virkar Wolt

Þegar viðskiptavinur hefur lagt inn pöntun færðu tilkynningu í Wolt söluaðila appinu. Starfsfólk þitt safnar hlutunum með því að nota tínsluappið okkar – Wolt Merchant App Lite. Starfsfólkið þitt skannar hlutina til afgreiðslu á þínum POS. Wolt sendill afhendir pöntunina frá versluninni þinni til viðskiptavinarins, hratt og áreiðanlega.

Að byrja

Við aðstoðum þig við að setja upp og hlaða upp hlutunum þínum á Wolt. Við sjáum um þjónustuver, endurgreiðslur og greiðslur, þar með talið forvarnir gegn svikum. Með okkar víðtæku reynslu í flutningum í nærumhverfi geturðu einbeitt þér að því að auka viðskipti þín.

Merchant App Lite sparar tíma

Tíminn er dýrmætur. Þess vegna sérsníðuðum við þetta app til að spara 2-3 mínútur í hverri pöntun. Með stuðningi við vöruskipti, viktaða hluti og leiðrétta reikninga, dregur Merchant App Lite einnig úr mistökum um allt að 50%.

Það er auðvelt að byrja - skráðu þig í dag

Skráðu þig og fáðu sem mest út úr Wolt. Fylltu bara út nokkrar upplýsingar um þitt fyrirtæki og þú munt vera tilbúin/n mjög fljótt.

  • Settu af stað þínar eigin kynningarherferðir

    Fáðu fleiri af þeim sem nota appið yfir í að vera í kaupendur og auktu sýnileika með sjálf-fjármögnuðum kynningum eins og ókeypis 0 kr sendingu, afsláttum og sértilboðum.

  • Notaðu gögn til að keyra netviðskipti

    Fáðu aðgang að flokkaviðmiðum og frammistöðuskýrslum til að hjálpa þér að skilja viðskiptavini þína og fyrirtæki þitt betur.

  • Hámarkaðu þína möguleika.

    Með Wolt geturðu aukið sölu án þess að þurfa að ráða fleira fólk eða opna á nýja staði. Með því að nota það sem þú hefur nú þegar geturðu aukið tekjur þínar og hagnað.

Háþróaðar lausnir fyrir söluaðila

Algengar spurningar

Þarftu frekari upplýsingar?

Fylltu út upplýsingarnar þínar og við munum hafa samband við þig á næstu dögum.